Þá hefur
Jón Ólafur klukkað mig með eftirfarandi leik:
4 vinnur sem ég hef unnið um ævina
Starfsmaður í sérpöntunardeild kjötvinnslu
Gjaldkeri í banka
Þjónusturáðgjafi og sala trygginga
Sérfræðingur
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur
Dumb & Dumber
Rat Race
Office Space
The Godfather I, II og III
4 sjónvarpsþættir sem ég fíla
The Simpsons
Friends
Family Guy
American Dad
4 staðir sem ég hef búið á
Selfoss (frá 3. degi lífs míns og til tvítugs)
Hella (var alltaf með annan fótinn þar á tímabilinu 1997-2001)
Vestur- og miðbær Reykjavíkur (frá tvítugu til 25 ára)
Kaupmannahöfn (Núverandi bústaður)
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum (Ég set bara öll löndin)
Holland
Noregur
Þýskaland
Spánn
Marokkó
Frakkland
England
Wales
Svíþjóð
Lúxemburg
Ítalía (Feneyjar)
4 síður sem ég skoða daglega
www.mbl.iswww.webmail.hi.iswww.kor.hi.iswww.isb.is4 matarkyns sem ég held uppá
Hef myndað mikinn áhuga á karrýréttum
Svínahamborgarhryggur
Lambalæri ala mamma
Tælenskur matur (svo og margt austurlenskt)
4 staðir sem ég vildi helst vera á núna
Á Íslandi
Í Köben
Í London
New York
Þá er víst komið að mér að klukka. Ég klukka þá Láru og Hörpu.