gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Þá er tímabært að "launcha" næsta leik í þessari geysivinsælu raunveruleikaspurningaleiksbloggsseríu.
Eftir leik númer eitt hefur Gauti tekið forystuna með 2 stig og verður því spennandi að sjá hvernig gengur að skáka honum.

Annars er ég farinn að bíða eftir sumrinu... þetta frost getur ekki verið hollt.

Leikur 2: Fyrsta vísbending: 5 stig.

Spurt er um fyrirbæri (sem er undir öllum kringumstæðum dauður hlutur.)
Uppruna fyrirbærisins má rekja til ársins 1736, nánar tiltekið til fransks vísindamanns.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim