Tidindi fra septembermanudi...Thad er agaett ad vera kominn aftur til Koben. Lifid einhvern veginn aftur komid i sama farid. Er nu alltaf samt leitt ad vera i burtu fra Islandi en vedrid er bara alltaf svo vont. Hofum verid her i ansi miklum hita 25-28 gradu hiti oft a tidum. Nu eru reyndar rigningar og thrumuvedur en thad tharf vist lika.
Fengum ansi hreint goda gesti um tharsidustu gesti. Andy og Agusta komu tha fra Bretlandi. Thau hofdu aldrei komid til Koben svo vid Kristin akvadum thvi bara ad gerast turistar med theim og forum i alls konar ferdir sem vid hofum ekki gefid okkur tima til ad fara i. Fengu hjol lanud hja Rut og Stebbga og Margreti og Einari svo vid gatum komist yfir miklu meira en ef vid hefdum teki stræto og lestir. Medal thess sem vid gerdum var: Batsferd um Christanshavn og fl., Christiania, Sivali turninn og kirkja frelsara vor. Forum einnig a Jensens Bøfhus thar sem vid fengum abyggilega einhverja lelegustu thjonustu sem vid hofum fengid og forum svo a tonleika i Loppen i Christianiu ad sja Singapore Sling og ef eg a ad vera mes sma gagnryni, tha voru their bara ekki godir, bara verd ad segja thad, hljodmadurinn eda eitthvad. Thad ma reyndar segja ad madur hafi legid i marineringu thennan tima, thar sem alitlega mikid var teigad af øli.
Medan a heimsokninni stod, hitti eg einnig Danna og forum vid og atum chilli borgara og endudum svo i Christianiu hehe.
En annars frabaerar heimsoknir sem vid thokkum kærlega fyrir.
Sidan var planid hja mer ad fara a Oktoberfest um sidustu helgi en eg haetti vid (grenj).