Merkisdagur...
Já, það er rétt, þessi dagur í dag er merkilegur fyrir það eitt að nú eru 5 ár síðan ég hóf að blogga á veraldarvefnum, og af því tilefni væri gaman að rifja upp hvað ég var að blaðra þann 17.10.2002:
"Jamm...nú er maður kominn á veraldarvefinn loksins, og var hann ekki fundinn upp fyrir fjórum áratugum í formi arpa-netsins sem átti að þola kjarnorkustyrjöld og allan fj..... Það er því tími til kominn, á meðan arpanetið (þekkt sem Internetið í dag) þolir álagið, að maður geti tjáð sig á þessum síðustu og verstu........ þegar Bush hefur einmitt kallað yfir okkur eina slíka styrjöld. gemill"
Ja, sem betur fer hef ég ekki verið alveg sannspár með kjarnorkustyrjöldina :)
Já, það er rétt, þessi dagur í dag er merkilegur fyrir það eitt að nú eru 5 ár síðan ég hóf að blogga á veraldarvefnum, og af því tilefni væri gaman að rifja upp hvað ég var að blaðra þann 17.10.2002:
"Jamm...nú er maður kominn á veraldarvefinn loksins, og var hann ekki fundinn upp fyrir fjórum áratugum í formi arpa-netsins sem átti að þola kjarnorkustyrjöld og allan fj..... Það er því tími til kominn, á meðan arpanetið (þekkt sem Internetið í dag) þolir álagið, að maður geti tjáð sig á þessum síðustu og verstu........ þegar Bush hefur einmitt kallað yfir okkur eina slíka styrjöld. gemill"
Ja, sem betur fer hef ég ekki verið alveg sannspár með kjarnorkustyrjöldina :)
1 Ummæli:
Þann 11:36 f.h. , Þórir Hrafn sagði...
Ekki enn alla vega, hann hefur nokkra mánuði í viðbót kallinn :/
Skrifa ummæli
<< Heim