Já, að hlaupa...
Þakka fyrir góðar undirtektir í garð þessa nýja útlits. Síðast þegar ég var að skrifa var Reykjavíkurmaraþon Glitnis yfirvofandi. Ég skellti mér í hálfmaraþon og náði tímanum: 2 klst. og 9 mín. skv. flögutíma. Byssan gaf mér tímann: 2 klst. og 10 mín. Skemmst er frá því að segja að ég er mjög ánægður með tímann þar sem ég hafði búist við mun slakari tíma. Þá er næst ekki hægt annað en að komast þetta undir 2 klst. hehe.
Nú er annars næstsíðasti vinnudagurinn minn í sumar og Kaupmannahafnarflug yfirvofandi á morgun föstudag. Þá munum við fjölskyldan kveðja Ísland þangað til um jólin.
Önnur umferð kemur von bráðar.
Þakka fyrir góðar undirtektir í garð þessa nýja útlits. Síðast þegar ég var að skrifa var Reykjavíkurmaraþon Glitnis yfirvofandi. Ég skellti mér í hálfmaraþon og náði tímanum: 2 klst. og 9 mín. skv. flögutíma. Byssan gaf mér tímann: 2 klst. og 10 mín. Skemmst er frá því að segja að ég er mjög ánægður með tímann þar sem ég hafði búist við mun slakari tíma. Þá er næst ekki hægt annað en að komast þetta undir 2 klst. hehe.
Nú er annars næstsíðasti vinnudagurinn minn í sumar og Kaupmannahafnarflug yfirvofandi á morgun föstudag. Þá munum við fjölskyldan kveðja Ísland þangað til um jólin.
Önnur umferð kemur von bráðar.
1 Ummæli:
Þann 2:20 e.h. , Nafnlaus sagði...
Ég bíð spent eftir nýrri spurningu í leiknum góða!
Skrifa ummæli
<< Heim