Síðasta vikan...
Þá er síðasta vikan mín í ritgerðarvinnunni runnin upp. Prófarkir eru byrjaðar að streyma í hús og ég því að fara yfir þessa dagana. Líkast til mun ég svo skila ritgerðinni á fimmtudaginn, þar sem lokað er á föstudag og laugardag á skrifstofu deildarinnar, en laugardagur var deadline.
Framundan í þessari viku er því að fara yfir restirnar af próförkunum í dag og á morgun vonandi. Á morgun hitti ég líka leiðbeinandann í síðasta sinn. Síðan er bara að ganga frá öllum lausum endum á miðvikudaginn til að unnt verði að prenta ritgerðina. Á fimmtudaginn, mun ég svo fara að prenta og skila svo fyrir klukkan 15.
Vonandi heppnast þetta allt saman. Er sko farinn að hlakka alveg ógurlega til að klára þetta.
Þá er síðasta vikan mín í ritgerðarvinnunni runnin upp. Prófarkir eru byrjaðar að streyma í hús og ég því að fara yfir þessa dagana. Líkast til mun ég svo skila ritgerðinni á fimmtudaginn, þar sem lokað er á föstudag og laugardag á skrifstofu deildarinnar, en laugardagur var deadline.
Framundan í þessari viku er því að fara yfir restirnar af próförkunum í dag og á morgun vonandi. Á morgun hitti ég líka leiðbeinandann í síðasta sinn. Síðan er bara að ganga frá öllum lausum endum á miðvikudaginn til að unnt verði að prenta ritgerðina. Á fimmtudaginn, mun ég svo fara að prenta og skila svo fyrir klukkan 15.
Vonandi heppnast þetta allt saman. Er sko farinn að hlakka alveg ógurlega til að klára þetta.
2 Ummæli:
Þann 6:32 f.h. , Jon Olafur sagði...
Gangi þér vel á lokasprettinum, reyni að senda þér restina í kvöld, þriðjudag, af því sem ég er að lesa - góð nýting á frítímanum mínum milli prófa :)
Þann 10:32 f.h. , Nafnlaus sagði...
Til hamingju med ritgerdina, vonandi gengur vel med skil.
Sjaumst von bradar
kvedja fra Manchester
Skrifa ummæli
<< Heim