gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

fimmtudagur, janúar 31, 2008

Nýr gúgglileikur...

Jæja, er ekki löngu kominn tími á nýjan gúgglileik? Veit að sumir eru orðnir eftirvæntingarfullir. Sem stendur hafa þeir Jón Sigurður og Hákon nauma forystu í leiknum en með réttu svari nú getur hver sem er tekið nokkuð örugga forystu. En hér kemur leikurinn!

Gúgglileikurinn

4. umferð: Fyrsta vísbending. 5 stig.

Spurt er um borg í Bandaríkjunum.
Vinsæl bresk hljómsveit samdi á sjöunda áratugnum lag um fylkið sem borgin er jafnframt höfuðborg í.

8 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim