Nýr gúgglileikur...
Jæja, er ekki löngu kominn tími á nýjan gúgglileik? Veit að sumir eru orðnir eftirvæntingarfullir. Sem stendur hafa þeir Jón Sigurður og Hákon nauma forystu í leiknum en með réttu svari nú getur hver sem er tekið nokkuð örugga forystu. En hér kemur leikurinn!
Gúgglileikurinn
4. umferð: Fyrsta vísbending. 5 stig.
Spurt er um borg í Bandaríkjunum.
Vinsæl bresk hljómsveit samdi á sjöunda áratugnum lag um fylkið sem borgin er jafnframt höfuðborg í.
Jæja, er ekki löngu kominn tími á nýjan gúgglileik? Veit að sumir eru orðnir eftirvæntingarfullir. Sem stendur hafa þeir Jón Sigurður og Hákon nauma forystu í leiknum en með réttu svari nú getur hver sem er tekið nokkuð örugga forystu. En hér kemur leikurinn!
Gúgglileikurinn
4. umferð: Fyrsta vísbending. 5 stig.
Spurt er um borg í Bandaríkjunum.
Vinsæl bresk hljómsveit samdi á sjöunda áratugnum lag um fylkið sem borgin er jafnframt höfuðborg í.
8 Ummæli:
Þann 9:49 f.h. , Nafnlaus sagði...
Jei! Gúgglileikurinn! Ég giska á Sacramento.
Til hamingju með prófið, btw! :)
Þann 10:23 f.h. , Anna sagði...
ummmmmmmmmmmmmmmmmm
Þann 11:57 f.h. , Þórir Hrafn sagði...
Topeka
Þann 5:50 e.h. , Nafnlaus sagði...
Bee Gees, Massachusetts sem Halli og Laddi kölluðu Heim til Patreksfjarðar. Boston.
Bidda
Þann 11:52 f.h. , Nafnlaus sagði...
og borgin heitir... Oklahoma
eda hvad?
Þann 5:49 e.h. , Nafnlaus sagði...
Oklahoma City
Þann 11:43 f.h. , Nafnlaus sagði...
San Fransisco
Þann 10:46 f.h. , Jón Sigurður sagði...
Dettur ekkert sniðugt í hug, en segi Hawaii og Honolulu.
Skrifa ummæli
<< Heim