gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

fimmtudagur, febrúar 14, 2008

Um styrivaxtaakvordun Sedlabanka Islands og misgafulegar vangaveltur...

Tha er sidasta vaxtaakvordun Sedlabankans komin i ljos og supa margir hveljur a mbl kommentasidunum. Bankinn akvad ad halda voxtunum obreyttum i 13,75%.

Thad er athyglisvert hvad margir fara ofogrum ordum yfir David Oddsson i kommentum sinum a bankann (sem eg stend fastur a ad eiga ad vera um bankann en ekki um David sem personu). Madur er ordinn half threyttur a ad lesa endalaust skitkast sem a ser ekki tilverurett, betra ef menn koma ser bara beint ad efninu sem er styrivaxtaakvordunin.

Thad er audvitad mjog skiljanlegt ad folk dragi andann thungt thessa dagana. Kjaravidraedur i gangi, lansfjarmagn af skornum skammti og veik krona svo eitthvad se nefnt. En thetta allt saman er ekkert Sedlabankanum ad kenna. Thetta astand komum vid islendingar okkur i m.a. med gridarlegri fjarfestingu sem fjarmognud var med skuldum. Thetta thandi hagkerfid svo um munadi ad verdbolga for ur bondunum. Ad bua svo vid langvinnt verdbolguastand er lika otholandi thvi thad gerir akvardanatoku okkar erfidari, slævir verdskyn okkar og gerir thad ad verkum ad dyrara er ad lifa i okkar yndislega landi. Thetta hefur einnig lamad hagvoxt en til ad sjalfbær hagvoxtur skili ser til allra launahopa i landinu verdum vid ad bua vid verdstodugleika.

Nu er svo komid ad vextir eru mjog hair (en thetta er engin havaxtastefna samt) og lantakendur bua vid erfitt astand thar sem vaxtabyrdin er mikil. Tha skjotast alltaf upp evrupælingar og hugsanleg innganga Islands i ESB sem lausn a vandamalinu. En thetta kalla eg bara flotta fra vandamali sem myndi svo skapa enn meiri vanda fyrir okkur sem thjod. Vid inngongu i Evropusambandid tækjum vid upp styrivaxtastig upp a 5%. Thetta thyddi thvi lækkun um 8,75 prosentustig ef gert væri nu um stundir. Vid thetta ykist framleidsluspenna upp ur ollu valdi sem og fjarfesting sem svo myndi kalla a eitthvert stig odaverdbolgu og vid slikt astand er ekki vidunandi ad bua. Thad er omurlegt.

Ad lokum. Peningastefnan virkar til lengri tima en nokkurra manada og er thvi ekki betra ad taka a sig haa vexti i skamman tima sem vinna a verdbolgunni med timanum frekar en ad vera ad lækka vextina mjog hratt og skapa mikid ojafnvægi i formi odaverdbolgu sem grefur undan ollu thvi sem vid hofum blætt fyrir og er okkur kærast?

3 Ummæli:

  • Þann 9:52 e.h. , Blogger Jon Olafur sagði...

    Heyr heyr - fólk á ekki að kenna Dabba um þetta heldur líta í eigin barm hvað varðar undangengnar fjárfestingar, stórar sem smáar.

    Innganga í ESB ætti ekki að vera í kortunum að því er mér finnst. Þetta með óðaverðbólguna er einmitt ein helsta ástæðan. Önnur, sem gæti leitt til óðaverðbólgu seinna, er að þá missum við t.d. alla stjórn á fiskveiðunum í kringum landið og við það myndum við tapa stórum hluta af okkar þjóðartekjum sem aftur myndi leiða til verri fjárfestingakosta vegna hækkandi vaxta. Hækkandi vextir geta svo leitt til hækkandi verðbólgu vegna annarra þátta sem á endanum getur valdið óðaverðbólgu.

    Hagfræðingur kveður :P

     
  • Þann 3:30 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Ég er alveg sammála pælingum þínum, um leið og á móti blæs eins og er núna þá vilja flestir kenna einhverjum um þetta ástand. Flestir virðast vera búnir að gleyma því hvað við höfum haft það gott á undanförnum árum með hækkandi kaupmætti og lágu atvinnuleysi. En háir vextir eru frekar ólíðandi en eitthvað verður að gera til að koma í veg fyrir háa verðbólgu sem er auðvitað slæm Þetta er eitthvað sem við máttum búast við eftir alltof mikla þenslu á síðastliðnum árum.

     
  • Þann 11:20 e.h. , Blogger gemill sagði...

    Já, og af því þú talar um fiskinn Jón, þá er hann ennþá um 50% af útflutningi Íslendinga segja mér fróðir menn.

     

Skrifa ummæli

<< Heim