Kæmpe kæmpe fedt
Ólöf systir Kristínar kikkaði aðeins á okkur í gær á leið sinni heim á klakann. Hún var að koma frá Austurríki af ráðherrafundi sem haldinn er á sex mánaða fresti meðal menntamálaráðuneyta landa. Hún var í svona workshop sem kennari til að finna út hvaða leiðir eru færar til að meta svokallaða óformlega menntun, s.s. eitthvað sem t.d. skátar læra en er ekki viðurkennt af menntakerfinu.
Það er annars kominn sigurvegari í níunda leiknum. Það er stúlka sem lætur ekki oft svar koma frá sér, en þegar hún kemur með það, þá er það rétt. Þannig að hún er með 100% svarhlutfall í þessari keppni. Þetta er engin önnur en Anna Ósk og adspurð segist hún ætla að halda þessu svarhlutfalli út í rauðan. En svarið var hin magnaða og þrusuflotta leikkona, Catherine-Zeta-Jones sem skammast sín svo mikið fyrir spúsa sinn Douglas þegar hún er að kaupa sér föt. Segir hann ekki vera með neinn fatasmekk.
Stigataflan eftir 9 leiki:
1. Anna Ósk 9 stig
2. Bidda 5 stig
3.-6. Þórir Hrafn 4 stig
3.-6. Helgi Heiðar 4 stig
3.-6. Baldur 4 stig
3.-6. Jón Ólafur 4 stig
7.-8. Sverrir 2 stig
7.-8. Gauti 2 stig
Anna tekur hér afgerandi forystu en baráttan er ekki búin, það eiga margir möguleika á sigri hér.
Við fáum 10. leik á morgun.
Ólöf systir Kristínar kikkaði aðeins á okkur í gær á leið sinni heim á klakann. Hún var að koma frá Austurríki af ráðherrafundi sem haldinn er á sex mánaða fresti meðal menntamálaráðuneyta landa. Hún var í svona workshop sem kennari til að finna út hvaða leiðir eru færar til að meta svokallaða óformlega menntun, s.s. eitthvað sem t.d. skátar læra en er ekki viðurkennt af menntakerfinu.
Það er annars kominn sigurvegari í níunda leiknum. Það er stúlka sem lætur ekki oft svar koma frá sér, en þegar hún kemur með það, þá er það rétt. Þannig að hún er með 100% svarhlutfall í þessari keppni. Þetta er engin önnur en Anna Ósk og adspurð segist hún ætla að halda þessu svarhlutfalli út í rauðan. En svarið var hin magnaða og þrusuflotta leikkona, Catherine-Zeta-Jones sem skammast sín svo mikið fyrir spúsa sinn Douglas þegar hún er að kaupa sér föt. Segir hann ekki vera með neinn fatasmekk.
Stigataflan eftir 9 leiki:
1. Anna Ósk 9 stig
2. Bidda 5 stig
3.-6. Þórir Hrafn 4 stig
3.-6. Helgi Heiðar 4 stig
3.-6. Baldur 4 stig
3.-6. Jón Ólafur 4 stig
7.-8. Sverrir 2 stig
7.-8. Gauti 2 stig
Anna tekur hér afgerandi forystu en baráttan er ekki búin, það eiga margir möguleika á sigri hér.
Við fáum 10. leik á morgun.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim