gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

sunnudagur, apríl 02, 2006

Vores nye fjernsyn

Við Kristín fórum í gær í Bláa Pakkhúsið (sem er svona Kolaport) til þess að athuga með sjónvarp. Gamla góða sjónvarpið mitt er alveg orðið ónýtt að mínu mati enda komið til ára sinna. Óli benti okkur á að kíkja þangað og skima eftir sjónvarpi og viti menn, okkur tókst að krækja í 29" 100 riða Philips sjónvarp á 750 dkk og innifalin í verðinu var heimsending. Þetta tókst með smá prútti en upphafsverðið var 1000 dkk. Alltaf hægt að gera góð kaup. (Vonum að sjónvarpið endist eitthvað fram á öldina hehe.)

Þá er það önnur vísbending.

Leikur 9: Önnur vísbending: 4 stig.
Konan er leikkona og var fyrsta hlutverk hennar í franskri mynd.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim