Í kvöld er komið að mikilvægri stund í lífinu, nefnilega fyrsta kóræfing vetrarins. Spennandi að hitta allt fólkið aftur og fá að vita hvað stórvirki verða á efnisskránni í vetur. Ég væri sérstaklega til í að taka Agnus Dei sem mér finnst vera gríðarlega flott verk. Einnig verður gaman að vita hvernig prógrammið verður á ýmsum viðburðum og svo hvort okkur bætist góður liðsauki. Sem sagt allt voða skemmtilegt. Vona bara að við tökum af dagskrá einhver af þessum lögum sem við höfum sungið frá upphafi tíma. Meina það sko, hef sungið Krummi krunkar úti frá því 1996!!!!!
frá 27.2.2008
Fyrri færslur
- Á föstudaginn var starfsmannagleði hér í bankanum....
- Í gærkvöld skelltum við Kristín okkur á vanmetna m...
- Kominn aftur eftir dágott hlé. Þannig var að ég tó...
- Svolitlar andstæður á milli Jordans og Barneys eða...
- How FAT are you? Brought to you by ...
- What lesser-known Simpsons character ar...
- Síðastliðinn föstudagur eftir vinnu byrjaði þannig...
- Helgin fór þannig að á föstudaginn var slakað á í ...
- Vá er mikið að gera í vinnunni, mætti halda að það...
- Það er ótrúlegt hvað maður hefur fengið slöpp viðb...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim