Jæja, þá er minn síðasti dagur í vinnunni alveg að fara að klárast. Ég er búinn að hafa mjög gaman af þessu. Skemmtilegir starfsmenn og þvílíkir stuðboltar. Það hefur sennilega aldrei verið djammað eins mikið á öðrum vinnustöðum sem ég hef unnið á. Framundan eru verkefni og yfirseta yfir skólabókum þar sem allt of mikið hefur setið á hakanum. En þetta verður vonandi ekki svo leiðinlegt.
frá 27.2.2008
Fyrri færslur
- Eftir væna vínsmökkun á föstudag var haldið heim o...
- Nú klukkan svona hálf fimm mun verða kátt á hjalla...
- Fór í dæmatíma í Fjármálum eignastýringu í gær og ...
- Föstudagurinn var tekinn í vísindaferð í LÍÚ. Þeir...
- Hlutirnir gerast hratt, því Íslandsbanki er búið a...
- Fór með nokkrum vinnufélögum á Enriqos sem er nýr ...
- 25 %My weblog owns 25 % of me.Does your weblog own...
- Svakalega var ljúft að horfa á Meistaradeildina í ...
- Á föstudaginn í vinnunni var haldin Kókosbollukepp...
- Nú er sko nóg að gera í kvöld. Ætla að fara á Íraf...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim