gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

mánudagur, júlí 24, 2006

Frábær djammhelgi afstaðin

Á föstudaginn var farið í póker. Gekk það bara nokkuð vel verð ég að segja. Fórum svo í bæinn og hittum Cyril hinn franska, sem var að koma úr flugvélinni. Tilviljun mikil. Á laugardaginn kom svo Kristín loksins og við fórum út að borða og svo í afmælispartý til Gísla. Mesta skemmtan það og vel veitt. Síðan fórum við í bæinn og hittum Ketil og vorum fram á rauða nótt.

Jæja, þá er það önnur vísbending í leik 17, þar sem ekkert af svörunum var rétt í þetta sinnið. Verð reyndar að viðurkenna að vísbendingin var svínsleg en svoleiðis á þetta að vera þegar 5 stig eru í pottinum, en nú skánar þetta.

Leikur 17: Önnur vísbending: 4 stig.

Landið hefur ekki landamæri að hafi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim