gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

fimmtudagur, júlí 20, 2006

The game must continue...

Jæja, ekki kom rétt svar við spurningunni í fyrstu vísbendingu, enda um fleiri þúsund möguleika af lögum að ræða. Kannski illa gert af manni að hafa þetta svona þungt í byrjun en þetta eru jú 5 stig sem fást svo spurningin ætti að vera nokkuð erfið í byrjun en alla vega.

Nú fáum við vísbendingu nr. 2 og er því spennandi að sjá hvort einhver hafi þetta í það skiptið.

Leikur 16: Önnur vísbending: 4 stig.

Eins og mörg dægurlög þess tíma, fjallar þetta lag um manneskju en deildar meiningar eru um hvort um sé að ræða karl eða konu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim