gemill

Guðjón Emilsson heiti ég. Nemi i Kaupmannahofn.

fimmtudagur, maí 08, 2003

Nú, þar sem kosningar eru á næsta laugardag og sumir eru ekki búnir að gera upp hug sinn ennþá hvað skal kjósa, er hægt að fara á Political Compass og taka þar þó nokkuð ítarlegt próf til að sjá hvar maður stendur í pólitíkinni. Niðurstöður prófsins eru birtar á xy-grafi þar sem x-ás er frá vinstri til hægri og y-ás er frá anarkisma og upp í fasisma. Það er því spennandi að sjá hversu öfgafullur pólitíkus þú ert!!!! Njótið vel.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim